Sifjud 공개
[search 0]
Download the App!
show episodes
 
Artwork
 
Sifjuð er örhlaðvarp um orðsifjar. Í þáttunum rýnir Halla Hauksdóttir í áhugaverð orð; rekur ferðir þeirra, fjallar um notkun þeirra og merkingu, greinir frá því hvernig þau eru á frændtungum o.s.frv. Hönnuður myndefnis er Ragnheiður Björk Aradóttir og hún býr til eina mynd fyrir hvern þátt sem birtist á Instagram-aðgangi hlaðvarpsins, @sifjudhladvarp. Komiði með!
  continue reading
 
Loading …
show series
 
Í þættinum er fjallað um sýningarverk sem Sifjuð tók þátt í að setja upp á HönnunarMars í samstarfi við Elínu Örnu Ringsted (https://handverk.cargo.site/Elin-Arna-Ringsted-Halla-Hauksdottir). Um er að ræða samansafn textílverka sem, hvert og eitt, er túlkun á íslensku orði; uppruna þess, þeirri hugmynd sem liggur því að baki og þar með eiginlegri m…
  continue reading
 
Í þættinum er fjallað um hvernig veitingasala Háskóla Íslands, Háma, fékk nafn sitt og stutt viðtal tekið við orðsmiðinn, Grétu Guðmundsdóttur. Einnig er sagt frá verkefninu Gáma sem var starfrækt á Háskólatorgi um tíma. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stof…
  continue reading
 
Í þættinum fjallar Halla um z-una; hvernig hún var notuð, hvað hún stóð fyrir og hvernig það tengist orðsifjum. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Arngrímur Ísberg. (1977, 9. janúar). S…
  continue reading
 
Í þættinum er fjallað um ýmis orð sem tilheyra hinsegin-orðaforðanum. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Mál og menning. /// Halld…
  continue reading
 
Í þættinum er fjallað um uppruna og útbreiðslu orðsins bongóblíða og viðtal tekið við höfund þess, Halldór Gunnarsson. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989…
  continue reading
 
Í þættinum er fjallað um orðið breakfast og aðra föstubrjóta. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ //// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Mál og menning. /// Breakfast. W…
  continue reading
 
Í þættinum er dregin fram eiginleg merking orða sem við notum í daglegu en veltum ekki endilega nánar fyrir okkur, fjallað er um tilhneigingu okkar til að túlka upp á nýtt hvar skiptingin í orði er og að lokum er litið á orð sem hefðu ekki orðið til ef túlkun okkar hefði ekki flækst fyrir. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir …
  continue reading
 
Í þættinum er sagt frá því hvernig sjónvarpsþátturinn Kryddsíld fékk nafn sitt. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Axel Taage Ammendrup. (1981, 17. jan.). Vigdís fær alls enga kryddsíld…
  continue reading
 
Í þættinum er m. a. fjallað um orðin siesta, martröð og kríublundur og drepið á málfræðilega hugtakið 'umtúlkun orðhlutaskila'. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnúss…
  continue reading
 
Í þættinum er fjallað um orð tengd kórónuveirunni; veiruna sjálfa, sjúkdóminn sem hún veldur og ástandið í samfélaginu. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Atli Týr Ægisson (r…
  continue reading
 
Í þættinum er rakin ástarsaga Nonna og Palla. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. /// Cambrid…
  continue reading
 
Í þættinum er fjallað um orð og orðtök tengd áfengi og áhrifum áfengis. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menni…
  continue reading
 
Í þættinum rýnir Halla í dýraorð og dýraorðtök ásamt því að fjalla almennt um hvernig dýr geta komið fram í máli. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Ís…
  continue reading
 
Í fyrsta tabúþætti hlaðvarpsins er fjallað um orð sem notuð eru yfir sjálfsfróun í íslensku, skandinavísku og ensku. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989).…
  continue reading
 
Í þættinum er fjallað um orðin heimskur, aragrúi og herbergi og hliðstæð orð í öðrum tungum. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Re…
  continue reading
 
Í þættinum rýnir Halla í orð og orðtök tengd fæðingarfræði og tekur örviðtal við Þóru Steingrímsdóttur fæðingarlækni. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Guttu, Tor (aðalritst…
  continue reading
 
Í þættinum er fjallað um ýmis orð og orðtök tengd sveitalífi. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ ///Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menni…
  continue reading
 
Í þættinum tekur Halla fyrir orðið glás og fjallar um uppruna orða tengdum ýmsum matréttum. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ //// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðs…
  continue reading
 
Í þættinum rýnir Halla í orðin afmæli og öryggi og hliðstæð orð á öðrum tungum //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ //// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reyk…
  continue reading
 
Loading …

빠른 참조 가이드