Bo og Krummi - kántrí
Manage episode 344810954 series 1315174
Rokkland에서 제공하는 콘텐츠입니다. 에피소드, 그래픽, 팟캐스트 설명을 포함한 모든 팟캐스트 콘텐츠는 Rokkland 또는 해당 팟캐스트 플랫폼 파트너가 직접 업로드하고 제공합니다. 누군가가 귀하의 허락 없이 귀하의 저작물을 사용하고 있다고 생각되면 여기에 설명된 프로세스를 따를 수 있습니다.https://ko.player.fm/legal
Gestir Rokklands í dag eru feðgarnir Björgvin Halldórsson og Krummi Bjorgvinsson sem hafa á síðustu árum næstum runnið saman í eitt í músíkinni. Báðir byrjuðu þeir í rokkinu en kántrímúsík og kántrírokk er staðurinn sem þeir mætast á. Þeir er báðir Hafnfirðingar og í Hafnarfirði fer fram dagana 9.-11. júní, tónlistarhátíðin Kántrí-hjarta Hafnarfjarðar og þar verður spilum kántrímúsík í 3 daga ? 3 kvöld. Þar spila hljómsveit Axels Ó og Stefanía Svavars. Milo Deering sem er mikil session hetja á heimavelli kántrítónlistarinnar í Nashville, og Sarah Hobbs sem er margverðlaunuð kántrísöngkona frá Jefferson í Texas, og svo íslenska kántríhljómsveitin Klaufar. Við ræðum um kántrímúsík út og suður og spilum lög með Krumma og Bo Halldorson, Brimkló, Eagles, The Band, Little Feat ofl.
…
continue reading
1098 에피소드