Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.
…
continue reading
…
continue reading
1
Jack Magnet Science + Daníel Hjálmtýsson og Screaming Trees
1:54:21
1:54:21
나중에 재생
나중에 재생
리스트
좋아요
좋아요
1:54:21
…
continue reading
…
continue reading
…
continue reading
1
Magnús Þór Sigmundsson - Still Photographs / Ég lofa þig líf
1:51:48
1:51:48
나중에 재생
나중에 재생
리스트
좋아요
좋아요
1:51:48
…
continue reading
…
continue reading
…
continue reading
1
Jonfri á rúntinum á Skipasakaga + Músíktilraunir 2024
1:51:47
1:51:47
나중에 재생
나중에 재생
리스트
좋아요
좋아요
1:51:47
…
continue reading
1
Hüsker Dü seinni hluti, Músíktilraunir, Aldrei fór ég suður, Björgvin Gíslason
1:51:27
1:51:27
나중에 재생
나중에 재생
리스트
좋아요
좋아요
1:51:27
Í Rokklandi í dag heldur Elvar Freyr Elvarsson áfram að segja okkur sögu bandarísku hljómsveitarinnar Hüsker Dü Í fyrri hluta þáttar dagsins koma Músíktilraunir við sögu – en fyrsta undankvöld af fjórum er i kvöld í Norðurljósum í Hörpu kl. 19.30.Aldrei fór ég suður kemur við sögu líka, en Músíktilraunir og Aldrei fór ég suður tengjast. Aldrei-stjó…
…
continue reading
Mál málanna í Rokklandi í dag er bandaríska pönkrokksveitin Hüsker Dü. Elvar Freyr Elvarsson er gestaumsjónarmaður í Rokklandi og segir okkur frá þessari merkilegu sveit. Hann hafði uppi á bassaleikaranum Greg Norton og spjallar við hann í þættinum auk þess að segja sögu Hüsker Dü. Það er í seinni hluta þáttarins. Í Fyrri hlutanum er músík úr ýmsum…
…
continue reading
Rokkland verður Reggíland á sunnudaginn kemur, en þátturinn verður tileinkaður gosögninni Bob Marley; tónlist hans og arfleið. Freyr Eyjólfsson leysir Óla Palla af og fer yfir sögu þessa áhrifaríka listamanns og ræðir við Kidda í Hjálmum. Bob Marley í Rokklandi á sunnudag klukkan 16:00.
…
continue reading
Við förum í tónlistarferðalag til Bandaríkjanna í þættinum í dag og sögumaður er Gunnlaugur Sigfússon sem sá um þáttinn Plötuskápinn hérna á Rás 2 ásamt Halldóri Inga Andréssyni og Sigurði Sverrissyni fyrir nokkrum árum.Gulli og vinur hans Finnbogi Marinósson fóru saman í músík-bíltúr um Bandaríkin í fyrra og heimsóttu staði semþeir höfðu lesið um …
…
continue reading
Rokkland í dag er að mestu helgað Laufey Lin Jónsdóttur sem hefur slegið í gegn um allan heim á eigin forsendum og að mestu heiman frá sér. Hún hlaut Grammy verðlaun sunnudaginn fyrir viku í flokknum Best Traditional Pop Vocal Album. Þau sem hafa hlotið þessi sömu verðlaun er fólk eins og Tony Bennet, Frank Sinatra, Joni Mitchell, Rod Stewart og Pa…
…
continue reading
Í Rokklandi dagsins eru í aðalhlutverki tveir ólíkir tónlistarmenn: Dundur (Guðmundur Höskuldsson) frá Neskaupsstað sem sendi frá sér plötuna Tilvera síðasta haust, intrumental-plata þar sem gítar og Hammond-orgel eru í aðalhlutverki, og svo Patri!k (Prettyboitjokko) frá Hafnarfirði sem heldur betur kom, sá og sigraði á árinu sem leið.…
…
continue reading
Hljómsveitirnar Lón og Vévaki eru tvær af fjórum nöfnum frá íslandi sem spiluðu á Eurosonic festival í Hollandi um miðjan janúar. Rokkland var á svæðinu og ræddi við báðar sveitir. Lón er tríó þar sem Valdimar Guðmundsson syngur á ensku aðalega og Vévaki er kvartett sem syngur forn kvæði og ný í fornum stíl. Meðlimir sveitarinnar eru heiðin og færa…
…
continue reading
Í Rokklandi vikunnar heyrum við lög af ýmsum plötum sem bresku músíkblöðin Mojo og Uncut segja að séu bestu plötur ársins 2023.
…
continue reading
Ég ætla í þessum fyrsta Rokklandsþætti nýs árs rifjum við upp brot úr ýmsum Rokklandsþáttum ársins 2023.Við heyrum í Nönnu úr OMAM, Emiliönu Torrini, Bubba, Isafjord, Kvikindi, Eyjólfi Kristjánssyni, Heidrik frá Færeyjum, Alonu frá Úkraínu, Sinéad O´Connor., Elvis Costello, Jeff Beck ofl.Yardbirds / Heart full of soulJeff Beck / Midnight WalkerJeff…
…
continue reading
Senn líður að jólum og í dag er síðasta Rokkland fyrir jól. Það verður smá jólastemning í seinni hlutanum, en í fyrri hlutanum er það Purrkur Pillnikk í tilefni af því að það var að koma út RISA-vinyl-plötukassi/pakki með Purrki Pillnikk. Pakkinn ber heitið Orð fyrir dauða og hefur að geyma alla músík sem hljómsveitin gaf út á þeim 18 mánuðum sem h…
…
continue reading
Rokkland dagsins er tvískipt. Elín Hall (Elín Sif Hall) kemur í heimsókn og við spjöllum um nýju plötuna hennar og svo minnumst við Shane MacGowan söngvara og skálds þjóðlagapönkarana í The Pogues. Fókusinn er á anti-jólalagið Fairytale of New York sem kom út 1987 en er í dag í 4. sæti breska vinsældalistans og í toppsæti írska vinsældalistans. Útf…
…
continue reading
Rás 2 varð 40 ára 1. desember 2023.Eitt af því sem Rás 2 gerði í tilefni af afmælinu var að fá hlustendur til að velja uppáhalds lögin sín frá þessum 40 árum. Það voru gerðar nýjar útgáfur af þessum fjórum lögum í RÚV og þær frumfluttar í Popplandi á afmælisdaginn. Við heyrum þær aftur, viðtöl við höfundana og einnig hvað fólkið á götunni hefur að …
…
continue reading
Rokkland var á Iceland Airwaves á dögunum og Rokkland verður á Iceland Airwaves í dag.Rúmlega 150 listamenn og hljómsveitir spiluðu meira en 250 tónleika í aðal-dagskrá og off venue eins og það heitir, á Iceland AIrwaves í ár.Við heyrum tóndæmi og spjall við Airwaves fólk í þættinum í dag, listafólk gesti og starfsfólk.Rokkland rakst á mikið af ske…
…
continue reading
1
Hvað ef... Bítlarnir hefðu aldrei verið til? Og Rúnar Þórisson.
1:50:50
1:50:50
나중에 재생
나중에 재생
리스트
좋아요
좋아요
1:50:50
Valur Gunnarsson kemur í heimsókn og við veltum fyrir okkur pælingunni: Hvað ef Bítlarnir hefðu aldrei verið til? Valur skrifaði um það í bók sem kom út í fyrra.Rúnar Þórisson var að senda frá sér plötuna Upp Hátt og hann kemur í heimsókn og við heyrum nokkur lög af plötunni.
…
continue reading
Iceland Airwaves fór fram um helgina í rokkborginni Reykjavík. Rúmlega 150 listamenn og hljómsveitir spiluðu meira en 250 tónleika í aðal-dagskrá og off venue eins og það er kallað.Rokkland var á Airwaves og við heyrum tóndæmi og spjall við Airwaves-fólk í þættinum í dag; listafólk, gesti og starfsfólk, og líka í næsta þætti eftir viku. Elín Sif Ha…
…
continue reading
Iceland Airwaves er hinumegin við hornið, fimmtudag, föstudag og laugardag. Í Rokklandi vikunnar bjóðum við upp á En við ætlum að hlusta á allskonar Airwaves músík í Rokklandi dagsins, heyra í hljómsveitum og listafólki sem er að spila á hátíðinni í ár. Meðal þeirra sem koma við sögu eru: Elisapie Elinborg Yard Act Árný Margrét Önnu Jónu Son Una To…
…
continue reading
Í Rokklandi dagsins er Orri Harðarson fyrirferðarmestur, en núna 1. október s.l. voru liðin heil 30 ár frá Því að fyrsta platan hans, Drög að heimkomu, kom út.Orri varð með útgáfu þessarar plötur yngstur Íslendinga til að gera sólóplötu með eigin lögum og hann var útnefndur "Nýliði ársins" á Íslensku tónlistarverðlaununum þegar þau voru afhent í fy…
…
continue reading
Fimmtudaginn 19. október fagnar hljómsveitin Maus 30 ára afmæli sínu með tónleikum í Gamla bíó. Hljómsveitin var stofnuð í Árbænum í apríl árið 1993 og spilaði sína fyrstu tónleika þá um sumarið. Árið eftir sigraði Maus í Músíktilraunum og gaf út sína fyrstu plötu þann vetur. Á næstu 12 árum kom fjórar aðrar plötur sem hafa að geyma mörg lög sem sí…
…
continue reading
Í Rokklandi í dag heldur Óli P. áfram að fjalla um hina mögnuðu Sinéad O ?Connor sem kvaddi okkur í sumar aðeins 56 ára að aldri. Í þættinum er sagt frá því Þegar Sinéad reif myndina af páfanum í Saturday night Live árið 1992 og Því sem gerðist í kjölfarið.Við heyrum brot úr viðtali sem Óli tók við hana áður en hún kom hingað til Íslands 2011 og tó…
…
continue reading
Rokkland hefur göngu sína aftur í dag eftir gott frí.Tvær magnaðar tónlistarkonur leggja Rokkland undir sig í dag. Eivør Pálsdóttir og Sinéad O'Connor.Eivør kom með Elinborgu systur sinni í stúdíó 12 á fimmtudaginn og þær sögðu frá og sungu lög eftir Eivør, Leonard Cohen og Sineád O?Connor. Eivør er með tónleika í Eldborg næsta sunnudag ? fyrstu tó…
…
continue reading
Rokkland dagsins er númer 1300 í röðinni. Fyrsti þátturinn fór í loftið haustið 1995 og þættirnir eru flestir til.Í dag heyrum við brot úr nokkrum gömlum þáttum. Við byrjum á upphafi fyrsta þáttarins og förum svo hingað og þangað. Til Liverpool, Memphis, Á Glastonbury og Roskilde, á Stokkseyri, í símann, í Hörpu, í Laugardalshöll og þangað sem vill…
…
continue reading
Ellen Kristjáns og Steini Hjálmur og Una Torfa eru gestir Rokklands í dag. Við spjöllum saman og þau ætla að syngja og spila fyrir okkur í std. 12.Una er ein af okkar björtustu vonum, lagið hennar Fyrrverandi er eitt af lögum ársins 2022 að mrgra mati og lagið hennar En var mest spilaða lagið á Rás 2 í sumar. Una er að gera fyrstu stóru plötuna sín…
…
continue reading
Það þekkja allir landsmenn Herbert Guðmundsson, söngvarann og gleðigjafann Herbert Guðmundsson.Hann er búinn að vera að syngja og skemmta fólki við allar mögulegar kringusmstæður áratugum saman. Herbert kom fram á stóra sviðinu á Þjóðhátíð í fyrsta sinn núna í ár og var gríðarlega vel tekið. Hann var vinsæll á níunda áratugnum þegar hann gaf út lag…
…
continue reading
Ásgeir Eyþórsson leysir Óla Palla af í þætti dagsins. Ásgeir fer yfir feril breska tónlistarmannsins Lloyd Cole sem á dögunum gaf út sína elleftu sólóplötu.
…
continue reading
Iron Maiden kemur aðeins við sögu í Rokklandi dagsins, en sjötta platan þeirra, Somewhere in time er 30 ára um þessar mundir og sveitin ætlar að túra aðeins um Bretland og nokkur Evrópulönd næsta sumar.Hljómsveitin Leaves fagnar 15 ára afmæli sínu í ár og af því tilefni hljóðritaði sveitin aftur fyrsta lagið sem varð til, titillag fyrstu plötunnar …
…
continue reading
Rokkland fer í víða í dag - ég segi það satt.Iggy Pop og Stooges koma við sögu en leikstjórinn Jim Jarmusch er búinn að gera heimildarmynd sem heitir Gimme Danger og Bíó Paradís ætlar að sýna hana innan skamms.Pixies koma við sögu, Muse, Paul Simon, Peter Gabriel, Van Morrison, Bob Weir úr Grateful Dead og Hope Sandoval úr Mazzy Star.Svi förum við …
…
continue reading
Um síðustu helgi fór fram tónlistarhátið í Lausanne í Sviss sem heitir Label Suisse og Rokkland var á staðnum.Já í seinni hluta þáttarins á eftir skreppum við til Sviss og heyrum soldið af nýrri poppmúsík frá Sviss sem hann velur ofan í okkur náungi sem heitir Francois Kuffer og tónlistarstjóri hjá "Rás 3 ? útvarpi unga fólksins hjá Frönskumælandi …
…
continue reading
Sögumennirnir Egill og Jakob frímann segja frá í dag,Við heyrum í þættium í dag dálítið af nýrri músík með sveitum og listamönnum eins og Coldplay, Travis, Biffy Clyro, Placebo , Red Hot Chili Peppers og Gary Clarke jr, en svo heyrum við líka tvær magnaðar sögur frá tveimur Stuðmönnum.Jakob Frímann segir okkur fyrst sögu þar sem koma við sögu Joni …
…
continue reading
Í Rokklandi vikunnar er boðið upp á brot af því besta sem var spilað og sungið á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt.Fyrst á svið var Glowie ? Sara Pétursdóttir sem sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2014 þegar hún var 17 ára gömul, en nýjasta lagið hennar fór akkúrat á toppinn á vinsældalista Rásar 2 á laugardaginn, lagið heitir…
…
continue reading
Í fyrri hluta þáttarins heyrum við 30 ára gamalt viðtal sem Vilborg Halldórsdóttir fjölmiðja og leikkona með meiru og eiginkona Helga Björns tók við sjálfan myrkrahöfðingjann Nick Cave þegar hann heimsótti Ísland í fyrsta sinn árið 1986.Cave sem þá var 29 ára gamall og búsettur í Berlín fór með Vilborgu í bíltúr um borgina og þau stoppuðu í Öskjuhl…
…
continue reading
...í gömlum glæðum segir máltækið.Hljómsveitin Quarashi kom eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir 20 árum síðan. Þetta er mikið notaður frasi og hann er sannur í þessu samhengi, ?Quarashi kom, sá og sigraði.En Quarashi hætti síðan og til minningar um hljómsveitina og feril hennar kom út safnplata árið 2011 sem heitir Quarashi Antho…
…
continue reading
...daginn eftir og upphituð -Í Rokklandi dagsins heyrum við brot frá Bræðslunni 2016 sem fór fram í gær á Borgarfirði eystri í 12. sinn í gær.Rás 2 hefur sent út beint frá Bræðslunni allar götur síðan 2006 þegar Emiliana Torrini kom fram á Bræðslunni í annað sinn og dró þá vini sína frá Skotlandi - Belle & Sebastian með sér.Þessi skemmtilega tónlis…
…
continue reading
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram núna um helgina í þriðja sinn og Rokkland er á staðnum.Hátíðin hefur stækkað gríðarlega síðan hún var sett á laggirnar árið 2014 og líklega eru gestir Secret Solstice í ár um 15.000.Mestur spenningur var fyrir tónleikum bresku hljómsveitarinnar Radiohead á föstudaginn, en sveitin sem er búin að vera starfan…
…
continue reading
Í dag fer þúsundasti þáttur Rokklands í loftið og gestir þáttarins eru þau Nanna og Raggi úr hljómsveitinni Of Monsters And Men.Músíktilraunir 2016 eru hafnar - hófust í gærkvöldi í Norðurljósum í Hörpu og þess vegna fannst mér passa að 1000asti þátturinn fjallaði um þá sigursveit Músíktilrauna sem hefur náð lengst - Of Monsters And Men sem spilaði…
…
continue reading
Lifun í 45 ár -Árið 2009 gaf SENA út bók sem heitir 100 bestu plötur Íslandssögunnar. Þeir sem skrifuðu voru Jónatan Garðarsson og Arnar Eggert Thoroddsen og bókin fjallar um 100 bestu hljómplötur Íslandssögunnar. Listinn sem þeir unnu eftir var settur saman af stórum hópi fólks úr íslenska músík-bransanum og með kosningu almennings. Ágætis byrjun …
…
continue reading