Egill Ólafsson - Tu Duende, El Duende
Manage episode 353403446 series 1315174
Player FM과 저희 커뮤니티의 Rokkland 콘텐츠는 모두 원 저작자에게 속하며 Player FM이 아닌 작가가 저작권을 갖습니다. 오디오는 해당 서버에서 직접 스트리밍 됩니다. 구독 버튼을 눌러 Player FM에서 업데이트 현황을 확인하세요. 혹은 다른 팟캐스트 앱에서 URL을 불러오세요.
Egill Ólafsson yfirþurs er gestur Rokklands í dag. Hann syngur ekki meir opinberlega segir hann, en hann syngur samt, semur, skrifar ljóð og sögur og lög. Hann var var að senda frá sér plötu á vinyl sem er eiginlega tvær plötur: Tu Duende og El Duende ? tvöfalt albúm þar sem sungið er á íslensku, ensku og spænsku. Hann segir okkur frá og við hlustum á nýju plötuna í Rokklandi í dag.
…
continue reading
1096 에피소드